Ný framkvæmdastjórn

Ný framkvæmdastjórn var kjörin á landsfundi Samfylkingarinnar.

Alls voru það 16 sem sem sóttust eftir kjöri en 6 aðalfulltrúar voru kjörnir og 6 til vara.

Aðalmenn

Hildur Þórisdóttir

Magnús Árni Skjöld Magnússon

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir

María Hjálmarsdóttir

Ellen Calmon

Valgarður Lyngdal Jónsson 

Varamenn

Fyrsti varamaður Hörður J. Oddfríðarson

Annar varamaður Hildur Rós Guðbjargardóttir

Þriðji varamaður Guðni Rúnar Jónasson

Fjórði varamaður Guðný Birna guðmundsdóttir

Fimmti varamður Helena Mjöll Jóhannsdóttir

Sjötti varamaður Kikka K.M. Sigurðardóttir