Ný stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar

Aðalfundur var haldinn 19. nóv. á Zoom fjarfundaforritinu

Ný stjórn kvennahreyfingar Samfylkingarinnar var kjörin á aðalfundi 19. nóvember 2020. Steinunn Ýr Einarsdóttir tekur við af Sigrúnu Skaftadóttur sem formaður.

Stjórn

Steinunn Ýr Einarsdóttir, formaður

Brynja Huld Óskarsdóttir

Eva Indriðadóttir

Hlíf Steinsdóttir

Halldóra Jónasdóttir

Hrafnhildur Kristbjörnsdóttir

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir

Sigrún Sverrisdóttir

Varastjórn

Aðalheiður Franzdóttir

Sara Björg Sigurðardóttir