Listar Samfylkingarinnar til Alþingiskosninga nær allir klárir

Hér er hægt að skoða listana.
Nú hafa öll kjördæmin klárað að mestu framboðslistana sína. Norðvesturkjördæmi á eftir að klára að raða frá 4. sæti, enn þau kusu um þrjú efstu sætin á kjördæmisþingi þann 27. mars og mun uppstillinganefnd kynna sína tillögu innan skamms. Hér sjái þið listana.
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi
1. Oddný G. Harðardóttir, Suðurnesjabær - Þingmaður Samfylkingarinnar, þingflokksformaður, kennari, fyrrverandi bæjarstjóri í Garði og fyrrverandi fjármálaráðherra.
2. Viktor Stefán Pálsson, Árborg - Sviðsstjóri hjá Matvælastofnun og formaður Ungmennafélags Selfoss
3. Guðný Birna Guðmundsdóttir, Reykjanesbær - Hjúkrunarstjóri heimahjúkrunar hjá Reykjavíkurborg, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, hjúkrunarfræðingur og MBA nemi
4. Inger Erla Thomsen, Grímsnes - Stjórnmálafræðinemi
5. Friðjón Einarsson, Reykjanesbær - Formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar
6. Anton Örn Eggertsson, Vestmannaeyjar - Meðeigandi í Pítsugerðinni og yfirkokkur hjá veitingastaðnum Gott
7. Margrét Sturlaugsdóttir, Reykjanesbær - Atvinnulaus fyrrverandi flugfreyja Icelandair
8. Davíð Kristjánsson, Árborg - Vélvirki hjá Veitum
9. Siggeir Fannar Ævarsson, Grindavik - Framkvæmdastjóri
10. Elín Björg Jónsdóttir, Þorlákshöfn - Fyrrverandi formaður BSRB
11. Óðinn Hilmisson, Vogar - Húsasmíðameistari, kennaranám iðnmeistara, tónlistarmaður og rithöfundur
12. Guðrún Ingimundardóttir, Höfn í Hornafirði - Vinnur við umönnun og er eftirlaunaþegi
13. Hrafn Óskar Oddsson, Vestmannaeyjar - Sjómaður
14. Hildur Tryggvadóttir, Hvolsvelli - Sjúkraliði og nemi í Leikskólafræði við Háskóla Ísland
15. Fríða Stefánsdóttir, Suðurnesjabær - Formaður bæjarráðs í Suðurnesjabæ og deildarstjóri í Sandgerðisskóla
16. Hafþór Ingi Ragnarsson, Hrunamannahreppi - 6. árs læknanemi og aðstoðarlæknir á bráðamóttöku HSu
17. Sigurrós Antonsdóttir, Reykjanesbær - Hársnyrtimeistari, atvinnurekandi og kennari
18. Gunnar Karl Ólafsson, Árborg - Sérfræðingur á kjarasviði hjá Báran, stéttarfélag
19. Soffía Sigurðardóttir, Árborg - Markþjálfi
20. Eyjólfur Eysteinsson, Reykjanesbær - Formaður Öldungaráðs Suðurnesja og fyrrv. útsölustjóri ÁTVR
„Ég leiði lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi með stolti inn í þessar kosningar, þetta er öflugur hópur. Það eru fjölmörg tækifæri framundan í uppbyggingu eftir heimsfaraldur og sýn okkar er skýr í þeim efnum. Ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir hafa brugðist og ekki staðið með fólkinu í kjördæminu sem bera þyngstu byrðarnar í heimsfaraldrinum. Nú þurfum við allar hendur á dekk svo ný ríkisstjórn eftir kosningar verði leidd af jafnaðarmönnum.”
- Oddný Harðardóttir
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi
1. Logi Einarsson, Akureyri- Alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar
2. Hilda Jana Gísladóttir, Akureyri- Bæjarfulltrúi og formaður SSNE
3. Eydís Ásbjörnsdóttir, Eskifirði- Framhaldskólakennari og bæjarfulltrúi
4. Kjartan Páll Þórarinsson, Húsavík- Íþrótta- og tómstundafulltrúi
5. Margrét Benediktsdóttir, Akureyri- Háskólanemi
6. Sigurður Vopni Vatnsdal, Vopnafirði- Deildarstjóri á leikskóla
7. Ísak Már Jóhannesson, Akureyri- Umhverfisfræðingur
8. Lilja Guðný Jóhannesdóttir, Neskaupstað- Skólameistari
9. Ólafur Haukur Kárason, Siglufirði- Byggingameistari
10. Guðrún Einarsdóttir, Húsavík- Hjúkrunarfræðinemi
11. Jóhannes Óli Sveinsson, Akureyri- Framhaldsskólanemi
12. Nanna Árnadóttir, Ólafsfirði- Félagsliði á öldrunarheimili
13. Baldur Pálsson, Egilsstöðum- Austurlandsgoði
14. María Hjálmarsdóttir, Eskifirði- Verkefnisstjóri
15. Sigríður Huld Jónsdóttir, Akureyri- Skólameistari
16. Magni Þór Harðarson, Eskifirði- Ráðgjafi
17. Björgvin Valur Guðmundsson, Stöðvarfirði- Leiðbeinandi í grunnskóla
18. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Akureyri- Alþingismaður
19. Svanfríður Inga Jónasdóttir, Dalvík- F.v. alþingismaður og bæjarstjóri
20. Kristján L. Möller, Siglufirði- F.v. alþingismaður og ráðherra
„Ég er stoltur af því að leiða áfram lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Allir frambjóðendur Samfylkingarinnar í kjördæminu eru gríðarlega öflugir, en það sem einkennir efstu fjögur sætin á listanum er ekki síst öflugur bakgrunnur í sveitarstjórnum. Öll höfum við setið í sveitarstjórnum og þekkjum vel mikilvægi nærþjónustunnar og nauðsyn þess að auka samvinnu og traust milli ríkis og sveitarfélaga. Ég hlakka til kosningabaráttunnar með þessum góða hópi”-Logi Einarsson
Þrjú efstu sæti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi
1. Valgarður Lyngdal Jónsson
2. Jónína Björg Magnúsdóttir
3. Sigurður Orri Kristjánsson
„Ég er þakklátur fyrir traustið sem félagar mínír í Norðvesturkjördæmi hafa sýnt mér. Ég er fullur bjartsýni, fús til verka og ég hlakka til samstarfsins við meðframbjóðendur mína og Samfylkingarfólk um allt kjördæmið". - Valgarður Lyngdal Jónsson
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi
- Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
- Guðmundur Andri Thorsson, alþingismaður og rithöfundur
- Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks, starfsmaður Þroskahjálpar og listfræðingur
- Guðmundur Ari Sigurjónsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi
- Sólveig Skaftadóttir, alþjóðafræðingur og starfsmaður þingflokks Samfylkingarinnar
- Óskar Steinn Ómarsson, deildarstjóri á leikskóla
- Donata H. Bukowska, kennsluráðgjafi í málefnum nemenda með íslensku sem annað mál í Kópavogi
- Árni Rúnar Þorvaldsson, grunnskólakennari
- Gerður Pálsdóttir, þroskaþjálfi
- Arnar Ingi Ingason, tónlistarmaður
- Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins headspace
- Sigurjón Gunnarsson, húsasmíðameistari
- Ingibjörg Iða Auðunardóttir, íslenskunemi og forseti Ungra jafnaðarmanna í Garðabæ
- Gylfi Ingvarsson, vélvirki og eldri borgari
- Branddís Ásrún Snæfríðardóttir, meistaranemi í lögfræði
- Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri
- Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri
- Kolbeinn A. Dalrymple, fjölmiðlamaður
- Hildur Rós Guðbjargardóttir, kennaranemi og starfsmaður Hrafnistu
- Hafsteinn Karlsson, skólastjóri
- Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur
- Magnús Norðdahl, lögfræðingur ASÍ og fyrrverandi alþingismaður
- Dóra Hansen, innanhússarkitekt og kennari
- Jónas Sigurðsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ
- Jóna Dóra Karlsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði
- Rannveig Guðmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra
“Ég vil þakka félögum mínum í Suðvesturkjördæmi traustið sem þau sýna mér með því að velja mig til að leiða framboðslista Samfylkingarinnar til Alþingis„ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, „Hér er saman kominn mjög öflugur hópur frambjóðenda sem á brýnt erindi við kjósendur í Kraganum“.
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Reykjavík norður
1.sæti Helga Vala Helgadóttir, alþingismaður
2.sæti Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður
3.sæti Dagbjört Hákonardóttir, lögfræðingur
4.sæti Magnús Árni Skjöld, dósent
5.sæti Ragna Sigurðardóttir, forseti UJ og læknanemi
6.sæti Finnur Birgisson, arkitekt
7.sæti Ásta Guðrún Helgadóttir, ráðgjafi
8.sæti Ásgeir Beinteinsson, fyrrv. skólastjóri
9.sæti Magnea Marinósdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur
10.sæti Sigfús Ómar Höskuldsson, rekstrarfræðingur og þjálfari
11.sæti Sonja Björg Jóhannsdóttir, deildarstjóri í leikskóla
12.sæti Hallgrímur Helgason, rithöfundur
13.sæti Alexandra Ýr van Erven, ritari Samfylkingarinnar
14.sæti Hlal Jarrah, veitingamaður
15.sæti Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar og kaospilot
16.sæti Rúnar Geirmundsson, framkvæmdarstjóri
17.sæti Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir, laganaemi
18.sæti Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður
19.sæti Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræðingur og formaður 60+
20.sæti Vilhjálmur Þorsteinsson, hugbúnaðarhönnuður
21.sæti Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar
22.sæti Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Reykjavík suður
1.sæti Kristrún Mjöll Frostadóttir, hagfræðingur
2.sæti Rósa Björk Brynjólfsdóttir, alþingismaður
3.sæti Viðar Eggertsson, leikstjóri og verðandi eldri borgari
4.sæti Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi
5.sæti Birgir Þórarinsson, tónlistarmaður
6.sæti Aldís Mjöll Geirsdóttir, lögfræðingur
7.sæti Gunnar Alexander Ólafsson, heilsuhagfræðingur
8.sæti Ellen Calmon, borgarfulltrúi og formaður SffR
9.sæti Viktor Stefánsson, stjórnmálahagfræðingur
10.sæti Elín Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur
11.sæti Hlynur Már Vilhjálmsson, starfsmaður á frístundaheimili
12.sæt Margret Adamsdóttir, leikskólakennari
13.sæti Axel Jón Ellenarson, grafískur hönnuður
14.sæti Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
15.sæti Jakob Magnússon, veitingamaður
16.sæti Ingibjörg Grímsdóttir, þjónustufulltrúi
17.sæti Jónas Hreinsson, rafiðnaðarmaður
18.sæti Sólveig Jónasdóttir, mannfræðingur
19.sæti Hildur Kjartansdóttir, listakona
20.sæti Ellert B. Schram, fyrrverandi alþingismaður
21.sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, fyrrverandi alþingismaður
22.sæti Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri