Reykjavík - Betri borg fyrir börn

Verkefnið Betri borg fyrir börn í Reykjavík fékk á dögunum 140 milljóna króna fjárveitingu frá borginni.

Verkefnið Betri borg fyrir börn í Reykjavík fékk á dögunum 140 milljóna króna fjárveitingu frá borginni.

Með einstöku samstarfi Velferðarsviðs og svo Skóla- og frístundasviðs, undir handleiðslu Samfylkingarinnar, mun aukin þjónusta færast inn í hverfi borgarinnar, það á að taka betur utan um þjónustuna og samþætta hana frekar. Þetta mun taka á biðlistum og gera þjónustu betur aðgengilega fyrir öll börn í borginni!

Skúli Helgason, formaður skóla og frístundaráðs, og Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkginarinnar og formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar ræddu betri borg fyrir börn í Reykjavík síðdegis og Morgunútvarpinu.

https://www.ruv.is/utvarp/spila/morgunutvarpid/23822/7grr6j/betri-borg-fyrir-born