Þrettán frambjóðendur í flokksvali Samfylkingarinnar í Hafnarfirði

13 aðilar verða í framboði í flokksvali Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Flokksval fer fram laugardaginn 12. febrúar næstkomandi.

Í framboði eru:
Helga Þóra Eiðsdóttir
Hildur Rós Guðbjargardóttir
Jón Grétar Þórsson
Kolbrún Magnúsdóttir
Rósa Stefánsdóttir
Sigrún Sverrisdóttir
Sigurbjörg Anna Guðnadóttir
Stefán Már Gunnlaugsson
Árni Rúnar Þorvaldsson
Auður Brynjólfsdóttir
Gauti Skúlason
Guðmundur Árni Stefánsson
Gunnar Þór Sigurjónsson

Kosningarétt í flokksvalinu eiga flokksfélagar og skráð stuðningsfólk Samfylkingarinnar sem hafa lögheimili í Hafnarfirði og eru rétt skráð 4. febrúar nk.

Á næstu dögum munu birtast ítarlegri upplýsingar um frambjóðendur og fyrirkomulag flokksvalsins á vefsvæði Samfylkingarinnar í Hafnarfirði,https://xs.is/samfylkingin-i-hafnarfirdi-.

Kjörstjórn Samfylkingarinnar í Hafnarfirði