Niðurstöður flokksvals í Kópavogi

Flokksvali Samfylkingarinnar í Kópavogi lauk kl. 16.00 í dag.  Alls tóku 311 þátt í flokksvalinu.

Niðurstöður flokksvalsins eru bindandi fyrir fjögur efstu sætin.

Féllu atkvæði þannig 

Bergljót Kristinsdóttir fékk 160 atkvæði í fyrsta sæti

Hákon Gunnarsson fékk 167 atkvæði í fyrsta til annað sæti

Erlendur Geirdal fékk 187 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti 

Donata H. Bukowska fékk 194 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti 

Mynd: frá vinstri. Donata Bukowska, Hákon Gunnarsson, Bergljót Kristinsdóttir, Erlendur Geirdal.