Hlaðvarp Skagafrétta – Valgarður Lyngdal Jónsson 

Valgarður Lyngdal Jónsson, oddviti Samfylkingarinnar, er viðmælandinn í þessum þætti þar sem að bæjarmálin eru rauði þráðurinn og kosningarnar framundan.

Sigurður Elvar Þórólfsson tók viðtalið.

Hlaðvarpsþættirnir verða aðgengilegir á helstu hlaðvarpsveitum – en til að byrja er efnið aðgengilegt á efnisveitunni SoundCloud.

Hér getur þú hlustað á viðtal við Valgarð í hlaðvarpi Skagafrétta; https://skagafrettir.is/2022/05/12/hladvarp-skagafretta-valgardur-lyngdal-jonsson-oddviti-samfylkingarinnar/