Ný framkvæmdastjórn kosin á landsfundi

Ný framkvæmdastjórn var kjörin á landsfundi Samfylkingarinnar.

Alls voru það 14 sem sem sóttust eftir kjöri en 6 aðalfulltrúar voru kjörnir og 6 til vara.

Aðalmenn

 1. Hildur Rós Guðbjargardóttir
 2. Stein Olav Romslo
 3. Alexandra Ýr van Erven
 4. Jónas Már Torfason
 5. Sindri Kristjánsson
 6. Guðný Maja Riba

Varamenn

 1. Benóný Valur Jakobsson
 2. Sigurþóra Bergsdóttir
 3. Guðmundur Ingi Þóroddsson
 4. Helena Mjöll Jóhannsdóttir
 5. Bjarni Jónsson
 6. Vilborg Oddsdóttir