Ný framkvæmdastjórn kosin á landsfundi

Ný framkvæmdastjórn var kjörin á landsfundi Samfylkingarinnar.
Alls voru það 14 sem sem sóttust eftir kjöri en 6 aðalfulltrúar voru kjörnir og 6 til vara.
Aðalmenn
- Hildur Rós Guðbjargardóttir
- Stein Olav Romslo
- Alexandra Ýr van Erven
- Jónas Már Torfason
- Sindri Kristjánsson
- Guðný Maja Riba
Varamenn
- Benóný Valur Jakobsson
- Sigurþóra Bergsdóttir
- Guðmundur Ingi Þóroddsson
- Helena Mjöll Jóhannsdóttir
- Bjarni Jónsson
- Vilborg Oddsdóttir