Ný stjórn verkalýðsmálaráðs kosin á landsfundi
Stjórn verkalýðsmálaráðs var kosin á landsfundi í dag.
Í framboði voru 12, fimm náðu kjöri. Þau sem hlutu kjör voru sem hér segir:
- Agnieszka Ewa Ziólkowska
- Gylfi Þór Gíslason
- Finnbogi Sveinbjörnsson
- Ingibjörg Ósk Birgisdóttir
- Ólöf Helga Adolfsdóttir