Samfylkingin í kjördæmaviku

Samfylkingin tekur samtal við landann. Nú heimsækjum við 15 þéttbýlisstaði, 30 vinnustaði og 8 verkalýðsfélög í Norðvesturkjördæmi. Við viljum eiga gott samtal og hlusta á það sem brennur á fólki.

Hér að neðan má finna upplýsingar um staðina sem við sækjum heim og opna fundi sem haldnir verða.

📍 Ísafjörður: Opinn fundur í Edinborgarhúsinu fimmtudaginn 9. febrúar kl 20:00

📍 Bíldudalur

📍 Tálknafjörður: Opinn fundur í Hópinu sunnudaginn 12. febrúar kl. 17:00

📍 Patreksfjörður: Opinn fundur í Albínu á Patreksfirði mánudaginn 13. febrúar kl. 12:00

📍 Stykkishólmur

📍 Grundarfjörður

📍 Búðardalur: Opinn fundur á Vínlandssetrinu í Búðardal þriðjudaginn 14. febrúar kl. 20:00

📍 Bifröst

📍 Akranes

📍 Borgarnes

📍 Hvanneyri

📍 Hvammstangi

📍 Blönduós

📍 Skagaströnd

📍 Sauðárkrókur: Opinn fundur á Kaffi Krók á Sauðárkróki þriðjudaginn 14. febrúar kl. 20:00

Við viljum eiga gott samtal og hlusta á það sem brennur á fólki.

Ef þið hafið áhuga á að hitta á þingmenn endilega hafið samband við framkvæmdastjóra þingflokks í síma 8416824.