Ný stjórn Samfylkingarinar í Reykjavík 60+

Aðalfundur Samfylkinginarinnar í Reykjavík 60+ var haldinn 17. janúar síðastliðinn. Þar var Hörður Filippusson kjörinn nýr formaður.
Ásamt Herði sitja í nýrri stjórn
- Aðalheiður Frantzdóttir
- Berglind Eyjólfdóttir
- Bjarni Þór Sigurðsson
- Jón Rafns Runólfsson
Til vara
- Kristján Guðmundsson
- Jónas Hreinsson
Við þökkum fráfarandi formanni Ragnheiði SIgurjónsdóttur og stjórn fyrir vel unnin störf.