Skráðu þig sem sjálfboðaliða

Til þess að Samfylkingin fái sterka kosningu þurfum við allar hendur upp á dekk. Eina skilyrðið er að vilja vinna að kosningasigri Samfylkingarinnar

Taktu þátt - nýtt upphaf!
 

Hér getur þú skráð þig sem sjálfboðaliði fyrir Samfylkinguna í komandi alþingiskosningum sem fara fram þann 30. nóvember 2024.

Til þess að Samfylkingin fái sterka kosningu þurfum við allar hendur upp á dekk. Eina skilyrðið er að vilja vinna að kosningasigri Samfylkingarinnar — þú þarft ekki að vera skráð/ur í flokkinn eða hafa verið virk/ur í starfi flokksins áður. Við höfum verkefni fyrir öll sem vilja hjálpa.

Skráðu þig sem sjálfboðaliða!

Frekari spurningum má beina til sjálfboðaliðastjóra á [email protected].