

Samfylkingin í beinni
Samfylkingin í beinni er vettvangur þar sem jafnaðarmönnum gefst kostur á að ræða málin, leita hugmynda og spyrja spurninga. Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi, hefur umsjón með þáttunum og fær til sín góða gesti og ræðir málefni líðandi stundar.
Samfylkingin í beinni
Samtalið
Samtalið er hlaðvarps- og streymisþáttur þar sem grasrót Samfylkingarinnar fer yfir málefni líðandi stundar og fær til sín skemmtilega gesti úr íslensku þjóðfélagi.
Sjá nánar
Stjórnmálaspjallið
Óskar Steinn Ómarsson fær til sín góða gesti og ræði stjórnmál og málefni líðandi stundar.
Stjórnmálaspjallið