KJARAPAKKI SAMFYLKINGAR
Mildum höggið fyrir heimilin og vinnum bug á verðbólgunni
Lesið Kjarapakka Samfylkingar í heild sinni hér á pdf formi.
Mildum höggið fyrir heimilin
6 milljarðar í vaxta- og húsnæðisbætur
Hækkum vaxtabætur vegna hærri vaxta
- Styðjum 10.000 skuldsatt heimili til viðbótar - í stað þess að henda 5.000 heimilum úr vaxtabótakerfinu
Hækkum húsnæðisbætur til leigjenda
- Tryggjum að húsnæðisbætur haldi verðgildi sínu í stað þess að lækka milli ára
Vaxtabætur til bænda
- Tímabundin stuðningur sem beinist til bænda með þunga vaxtabyrði
Aðgerðir til að auka húsnæðisöryggi
- Náum stjórn á Airbnb og skammtímaleigu íbúða
- Tímabundin leigubremsa að danskri fyrirmynd
- Ívilnun til uppbyggingar á almennum íbúðum
Vinnum bug á verðbólgunni
24 milljarðar í aðhald á tekjuhlið
Aðhald þar sem þenslan er í raun
- Hækkum fjármagnstekjuskatt úr 22% í 25%
- Lokum „ehf. - gatinu“
- Álag á veiðigjald stórútgerða
- Afturköllum bankaskattslækkun
Þar af 6 miljarðar til að fjármagna aðgerðir vegna ástands í Grindavík
Fjármögnum aðgerðirnar
Brýnt er að fjármagna öll fyrorséð útgjöld til að kynda ekki undir verðbólgu - þar á meðal afkomutryggingu og leigustuðning fyrir Grindvíkinga