Loftslag, náttúruvernd og umhverfi

Kraftmiklar alvöru aðgerðir í loftslagsmálum

Loftslag, náttúruvernd og umhverfi

Stærsta áskorunin sem mannkynið stendur frammi fyrir er að vinna gegn loftslagsvánni og draga sem verða má úr áhrifum hennar.

Umhverfisréttlæti og aðkoma almennings

Það er réttlætissjónarmið að almenningur hafi óheftan aðgang að ákvörðunum stjórnvalda  er varða hagsmuni komandi kynslóða svo virkt aðhald sé til staðar. Samfylkingin stefnir að því að allar nefndir og ráð er varða málefni, framtíð og velsæld komandi kynslóða og náttúru landsins hafi að minnsta kosti einn fulltrúa ungs fólk.