Nýliðanámskeið

Námskeiðið er u.þ.b. 1,5 klst námskeið fyrir þau sem eru nýgengin í flokkinn. Efni námskeiðsins er þríþætt:

●      Inngangur að jafnaðarstefnunni, hugmyndafræði og uppruni hreyfingarinnar.

●      Uppbygging og skipulag Samfylkingarinnar - Jafnaðarmannaflokks Íslands

●      Hvar geta félagar haft áhrif? Hvað er í boði fyrir nýliða? Leiðbeiningar um aðildarfélög, málefnahópa og sjálfboðaliðastarf (aðallega í kosningabaráttum).

Þingmaður eða þingkona koma í heimsókn í lok sjálfs námskeiðsins.

Nýliðanámskeiðin eru haldin fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði, kl. 17:30 - 19:00.

Skrá mig á nýliðanámskeið.