Um Samfylkinguna - Jafnaðarflokk Íslands

Þingflokkurinn

Þau vinna hörðum höndum á Alþingi til að koma að gildum jafnaðarmanna og tryggja að hér sé eitt samfélag fyrir alla og engin sé skilin eftir.

Sjá nánar

Sveitarstjórnar­fulltrúar

Þessir fulltrúar okkar vinna um allt land við að tryggja ykkar hag í nærsamfélögunum okkar og tryggja jöfnuð í okkar daglega lífi.

Sjá nánar

Stjórnir

Sjá nánar

Við stöndum fyrir jöfnuð, sjálfbærni og frið

Meginstefna Samfylkingarinnar er jöfnuður, sjálfbærni og friður. Flokkurinn sér hlutverk stjórnvalda að koma fram við almenning af virðingu og gæta jafnræði í samfélagi þar sem allir einstaklingar geta notið hæfileika sinni á eigin forsendum. Samfylkingin vill tryggja að íslenskt samfélag geti tryggt sambærileg lífsgæði og eru í nágrannalöndunum og sé nútímalegt og framsækið. Nýting auðlinda á að vera sjálfbær og umhverfisvæn. Íslensk utanríkisstefna á að tryggja náin samskipti við umheiminn og stuðla að auknum jöfnuði, sjálfbærni í notkun auðlinda og virðingu fyrir umhverfinu á heimsvísu.

Sjá nánar

Starfsfólkið

Mannauðurinn er dýrmætur og í honum býr drifkrafturinn

Sjá nánar

Saga flokksins

Samfylkingin er íslenskur stjórnmálaflokkur sem kennir sig við jafnaðarstefnu. Flokkurinn var stofnaður árið 2000 sem samruni fjögurra flokka.

Sjá nánar

Félögin

Félagar okkar um allt land gera flokkinn öflugan, grasrótin er það sem skapar okkur og mótar.

Sjá nánar