Framboðslisti borinn upp til samþykktar
Mánudagskvöldið 15. janúar verður framboð Samfylkingarinnar til sveitastjórnarkosninga í Kópavogi 2018 borið upp til samþykktar á félagsfundi.
Formaður uppstillingarnefndar Hafsteinn Karlsson kynnir framboðið.