Tillögur málefnanefnda fyrir landsfund kynntar

Formenn málefnanefnda kynna tillögur sinna nefnda, unnið verður með tillögurnar á borðum þar sem formenn stjórna sínu borði.
Eftir súpu og brauð verða niðurstöður kynntar og breytingatillögum safnað saman og sendar til höfuðstöðva.