Félagsfundur Samfylkingingarinnar í Þingeyjarsýslu

Samfylkingin í Þingeyjarsýslu heldur félagsfund, mánudaginn 12. febrúar kl. 20:00 í húsnæði stéttarfélaganna við Garðarsbraut 26 á Húsavík.
Fundarefni:
- Komandi sveitarstjórnarkosningar sem verða 26.maí.
- Landsfundur Samfylkingarinnar 2.- 3.mars.
Félagar fjölmennið. Nýir félagar eru sérstaklega hvattir til að mæta.