Bergsson RE

Kosningapartý - Flokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík

Spennan magnast eftir því sem nær dregur flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Úrslitin verða tilkynnt á Bergson RE, laugardagskvöldið 10. febrúar. Húsið opnar kl. 20.30 og úrslitin liggja fyrir fljótlega upp úr því.

Komdu og fagnaðu með frambjóðendunum og hitaðu upp fyrir kosningabaráttuna framundan!

Gestgjafi kvöldsins er Eva H. Baldursdóttir, formaður Félags frjálslyndra jafnaðarmanna.

Tilboð á barnum.