Samfylkingin á Akranesi

Öðruvísi bæjarmálafundur

Samfylkingin býður Skagamönnum á öðruvísi bæjarmálafund
Laugardaginn 10. febrúar klukkan 11:00
Þingmennirnir Oddný G. Harðardóttir, Guðmundur Andri Thorsson og Guðjón S. Brjánsson ræða við fundarmenn um þingið, stjórnmálin og landsins gagn og nauðsynjar.
Bæjarfulltrúar fara svo yfir bæjarmálin, svona rétt í restina.
Staðsetning: Samfylkingarhúsið við Stillholt
Kaffi og ljúffengur morgunverður í boði
Allir velkomnir