Opinn fundur með Ágúsi Ólafi Ágústssyni alþingismanni

Ágúst Ólafur kemur til okkar og ræðir hvað felst í fjárlagafrumvarpinu og hvað það þýðir fyrir innviði og samfélagslega uppbyggingu sem og almennt um það sem hæst ber í stjórnmálunum og á Alþingi. Boðið verður upp á dýrindissúpu og heimabakað sem og afbragðs félagsskap. Takið með ykkur gesti. Öll velkomin!