Samfylkingarfélagið í Reykjavík

Staða eldri borgara

Samfylkingarfélagið í Reykjavík og málefnanefnd Samfylkingarinnar um velferðarrmál boða til fundar um málefni eldri borgara mánudaginn 5. febrúar kl. 20 á Hallveigarstíg 1

Gestir fundarins verða:

Ellert B. Schram, formaður eldri borgara í Reykjavík, mun ræða um stöðu eldri borgara í dag
Finnur Birgisson, arkitekt, mun ræða um lífeyrismál eldri borgara
Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi, mun ræða um tækifæri sveitarfélaga til að auka þjónustu við eldri borgara

Fundarstjóri verður Gunnar Alexander Ólafsson, formaður málefnahóps um velferðarmál.