Félagsfundur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði
Stjórn Samfylkingarinnar í Hafnarfirði boðar til félagsfundar laugardaginn 10. mars kl. 11:00 í húsnæði Samfylkingarinnar við Strandgötu.
Á fundinum mun uppstillingarnefnd leggja fram tillögu sína að framboðslista flokksins til bæjarstjórnarkosninga 26. maí nk.