Samfylkingin á Akranesi

Fundur með bæjarstjóra

Kæru Skagamenn
Fundur með Sævari Frey bæjarstjóra, fimmtudaginn 5. apríl klukkan 20.00. Farið verður yfir stóru myndina í bæjarmálunum, stöðu, sýn, stefnu og framtíð. Sævar mun svo svara spurningum fundarmanna. Endilega nýtið tækifærið til að hitta bæjarstjórann og frambjóðendur okkar og spjalla um bæjarmálin.

Kaffi á könnunni og allir velkomnir