Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Kjördæmisráð Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi boðar til aðalfundar sunnudaginn 6. maí kl. 12-16 í Landnámssetrinu í Borgarnesi.
Dagskrá aðalfundar:
- Skýrsla stjórnar,
- Ársreikningur fyrir næstliðið ár,
- Skýrsla þingmanns kjördæmisins,
- Lagabreytingar,
- Yfirlit um starfsemi aðildarfélaga,
- Kjör stjórnarmanna og varamanna þeirra,
- Kjör fulltrúa í flokksstjórn (5) og (5) varamanna þeirra,
- Kjör skoðunarmanna reikninga,
- Kjör nefnda og ráða eftir því sem þurfa þykir,
- Árgjöld aðildarfélaga til kjördæmisráðs,
- Samþykkt stjórnmálaályktana.
Guðjón S. Brjánsson, þingmaður kjördæmisins, ávarpar fundinn og tekur þátt í umræðum.
Þeir félagsmenn hafa hug á að bjóða sig fram eða tilnefna í stjórn, eða til annarra embætta sem kosið verður um hafi samband við undirritaðann fyrir 3. maí. Tillgögur að lagabreytingum þurfa að berast undirrituðum fyrir 25. apríl n.k. í netfangið [email protected]
Meðfylgjandi eru núgildandi lög kjördæmisráðsins.
Stjórn kjördæmisráðs hvetur alla félagsmenn til að mæta á aðalfundinn og taka þátt í undirbúningi og umræðum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga.
Fyrir hönd stjórnar kjördæmisráðs,
Ólafur Ingi Guðmundsson, formaður
s. 847 7700