Bæjarmálafundur Samfylkingarfélagsins í Kópavogi

Bæjarmálafundur 25. febrúar 2019

Á bæjarmálafundum Samfylkingarinnar í Kópavogi ræðum við þau pólitísku mál sem eru í gangi á hverjum tíma og bæjarfulltrúar fara yfir þau málefni sem liggja fyrir bæjarstjórnarfundi daginn eftir.
Þetta er vettvangur fyrir alla sem vilja taka hið pólitíska samtal.

Vertu velkomin/n á bæjarmálafund annan og fjórða mánudag í mánuði kl. 20 í Hlíðasmára 9.

Stjórnin og bæjarfulltrúar