Borgarbyggð - opinn fundur með Loga og Guðjóni 

Fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20:00 verður opinn fundur í Hjálmakletti þar sem Logi Einarsson formaður Samfylkingar og Guðjón Brjánsson þingmaður koma og ræða stöðuna í stjórnmálunum. Magnús Smári sveitarstjórnarfulltrúi fer yfir það sem er efst á baugi í Borgarbyggð.

Öll velkomin!
Stjórnin