Fundur málefnahóps um efnahagsmál: Indriði H. Þorláksson kynnir skattatilögur hans og Stefáns Ólafssonar fyrir Eflingu

Fundur í hádeginu á þriðjudaginn kemur, 19. feb. Indriði H. Þorláksson kemur til okkar á Hallveigarstíginn og kynnir fyrir okkur skattatillögurnar sem hann og Stefán Ólafsson unnu fyrir Eflingu.