60+ Reykjavík

Spjallkaffi miðvikudaginn 27. mars
Gestur fundarins Indriði H. Þorláksson

Miðvikudaginn 27. marsl, kemur Indriði Þorláksson til að ræða við okkur um skattamál.  Hann hefur farið víða og nú er komið  að því að hann heimsæki okkur í 60+ í Reykjavík.  Að venju hefst fundur kl. 10 með kaffispjalli og Indriði kemur kl. 11.

Að venju verður heitt á könnunni og meðlæti og allir eru velkomnir.

Hlökkum til að sjá þig! 
stjórnar 60+