Aðalfundur SffR

Stjórn Samfylkingarfélagins í Reykjavík boðar til aðalfundar fimmtudaginn 14. mars næstkomandi.
Fundurinn fer fram í húsnæði Samfylkingarinnar við Hallveigarstíg 1 og hefst kl. 17:30. Á dagskrá eru almenn aðalfundarstörf.

Uppstillingarnefnd skipa samkvæmt ákvörðun síðasta aðalfundar Albína Hulda Pálsdóttir, Magnús Már Guðmundsson og Sabine Leskopf. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til stjórnarsetu, eða tilnefna félaga okkar, geta sent tölvupóst til þeirra: [email protected] ,  [email protected]  eða [email protected]
Tillaga uppstillingarnefndar verður lögð fyrir fundinn 14. mars.

Jódís Bjarnadóttir ritar, Sólveig Ásgrímsdóttir meðstjórnand, Gunnar Alexander Ólafsson varamaður, Fríða Pálsdóttir varamaður og Stefán Svavarsson varamaður gefa ekki kost á sér áfram til stjórnarsetu.

Stjórnin