Aðalfundur Samfylkingarinnar  í Kópavogi

Aðalfundur Samfylkingarinnar  í Kópavogi verður haldinn í Hlíðasmára 9 kl. 20 þann 4. mars 2019

Dagskrá aðalfundar:

1. Kjör fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár eftir því sem við á
3. Áritaðir reikningar fyrra árs lagðir fram til umræðu og samþykktar
4. Breytingar á samþykktum
5. Kjör stjórnar
6. Kjör félagslegra skoðunarmanna reikninga
7. Kjör uppstillinganefndar
8. Kjör í nefndir og ráð á vegum félagsins
9. Önnur mál.

Stjórnin