Aðalfundur Þjóðvaka

Stjórn Þjóðvaka boðar til aðalfundar þriðjudaginn 12. marsnæstkomandi. Fundurinn fer fram í húsnæði Samfylkingarinnar við Hallveigarstíg 1, og hefst kl. 17:00.

Dagskrá, almenn aðalfundarstörf.

Félagar eru hvattir til að mæta!

Stjórnin