Árborg - félagsfundur

Félagsfundur laugardaginn 23. mars að þessu sinni verður orðið frjálst og heitt verður á könnuni, fundur hefst að venju kl. 11:00.

Vonumst til þess sjá ykkur sem flest!

F.h. stjórnar Samfylkingarfélags Árborgar og nágrennis.
Ólafur Högni Ólafsson, formaður