Baráttu skál Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar
Haldið verður upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna víða um heim á föstudaginn.
Kvennahreyfing Samfylkingarinnar býður allar konur velkomnar á Bryggjuna Brugghús, Grandagarði 8. kl. 17:00
Þar langar okkur að eiga notalega stund saman.