Málefnahópur um efnahagsmál kynnir skýrslu um félagsleg undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði

Næsti fundur í efnahagsnefndinni verður annan þriðjudag, í hádeginu kl. 12-13 þriðjudaginn 5. mars á Hallveigarstíg.

Gestur fundarins verður Jón Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri á Bifröst m.m. sem fór fyrir nefnd sem nýlega skilaði af sér skýrslu um „félagsleg undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði“.

Skýrsluna er að finna hér:

Takið daginn frá,

Bolli Héðinsson, formaður málefnanefndar Samfylkingarinnar um efnahagsmál, og Kristín Erna, formaður verkalýðsmálaráðs Samfylkingarinnar.