Samfylkingarfélagið á Akranesi - Indriði Þorláksson ræðir skattkefrið og skattatillögur ASÍ

Fimmtudaginn 14. mars hefur Samfylkingin á Akranesi fengið Indriða H. Þorláksson hagfræðing og fyrrverandi ríkisskattstjóra að koma og kynna nýútgefna skýrslu Eflingar–stéttarfélags. Skýrsluna samdi hann ásamt Stefáni Ólafssyni prófessor í félagsfræðum við Háskóla Íslands. Hún nefnist Sanngjörn dreifing skattbyrðar – Hvernig leiðrétta má stóru skattatilfærsluna án þess að veikja velferðarkerfið.
Fundurinn hefst kl. 17.30 og er haldinn í húsnæði Samfylkingarinnar Stillholti. 
Verið öll hjartanlega velkomin!

Stjórn Samfylkingarfélagsins á Akranesi