Spjallkaffi 60+ Reykjavík

Spjallkaffi 60+ Reykjavík miðvikudaginn 13. mars
Gestur fundarins Sveinbjörn Björnsson, fyrrverandi háskólarektor

Við fáum góðan gest á næsta fund, þann 13. mars því Sveinbjörn Björnsson, fyrrverandi háskólarektor ætlar að heimsækja okkur og ræða um menntakerfið.  Sveinbjörn ætlar að koma til okkar á Hallveigarstíg 1, kl. 10.
Að venju verður heitt á könnunni og meðlæti til staðar.
Allir eru velkomnir og við hlökkum til að sjá sem flesta.