Aðalfundur Samfylkingarfélagsins í Árborg og nágrenni
Aðalfundur Samfylkingarfélags Árborgar og nágrennis verður haldinn laugardaginn 6. apríl í salnum okkar að Eyravegi.5, kl. 11:00.
Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning nýrrar stjórnar og nýs formanns.
Vonumst til þess sjá ykkur sem flest!.
F.h. stjórnar Samfylkingarfélags Árborgar og nágrennis.
Ólafur Högni Ólafsson, formaður