Aðalfundur Samfylkingarfélagsins í Hafnarfirði

Aðalfundur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði sem haldinn verður mánudaginn 8. apríl í húsnæði okkar Strandgötu 43, kl. 20.

Dagskrá:

  • Skýrsla stjórnar og nefnda eftir því sem við á.
  • Lagðir fram reikningar
  • Lagabreytingar
  • Ákvörðun stuðningsgjalds
  • Kosning formanns
  • Kosning stjórnar
  • Kosning tveggja skoðunarmanna
  • Kosning kjörstjórnar
  • Lögð fram greinargerð um starfsemi og afgreiddir endurskoðaðir reikningar Húsfélags Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, sbr. 6. gr. í samþykktum fyrir Húsfélag Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Jafnframt, þegar það á við: Kosning og breytingar á samþykktum Húsfélagsins, sbr. 4. og 8. gr. samþykktanna.
  • Önnur mál

Tillögur um lagabreytingar skulu berast stjórn félagsins á xshafnarfjordur(hjá)gmail.com

Stjórnin