1. maí kaffi í Reykjavík
Fylkjum liði 1. maí og mætum galvösk í árlegt verkalýðskaffi í Gamla Bíó að lokinni kröfugöngu og útifundinum á Ingólfstorgi.
Dagskrá hefst um kl. 15.00 að loknum útifundi.
Logi Einarsson, fomaður Samfylkingarinnar, Guðrún Ögmundsdóttir, borgarfulltrúi, Jo van Schalwyk, verkefnastjóri og Kolbeinn Stefánsson, félagsfræðingur flytja ræður í tilefni dagsins.
Fundarstjóri verður Helga Vala Helgadóttir og Svavar Knútur heldur uppi fjörinu.
Öll velkomin í kaffi og kleinur.
Stjórn SffR