1. maí kaffi Kópavogi
Samfylkingin í Kópavogi bíður Kópavogsbúum í sitt árlega verkalýðskaffi á 1. maí.
Samsætið verður í austursal Cafe Catalína í Hamraborg 11 1. Hæð (hjólastólaaðgengi).
Pétur Hrafn Sigurðsson oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi bíður gesti velkomna
Guðmundur Andri Thorsson þingmaður okkar talar kl. 15
Donata Bukowska varabæjarfulltrúi talar kl. 15.30 um stöðu erlends verkafólks á Íslandi.
Tónlist í boði Hrafnhildar Magneu (Raven) og Jónasar Orra
Kökuhlaðborð að hætti Samfylkingarinnar
Allir velkomnir
Stjórnin