Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi verður haldinn laugardaginn 18. maí kl. 11 á Röstinni á Garðskaga í Suðurnesjabæ.

Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf

Skýrsla þingmanns kjördæmisins, oddný G. harðardóttir

Yfirlit yfir starfsemi aðildarfélaga

Stjórnmálaumræður ogáherslur í Suðurkjördæmi

Ræðumaður dagsins er Einar Kárason, rithöfundur og varaþingmaður.

Boðið verður upp á súpu á væguverði

vhetjum allt Samfylkingarfólk til að mæta.

Stjórn kjördæmisráðs