19. sept. 2019 kl. 10:00:00 – 12:00:00– Hafnarfjörður 60+ - kaffispjall Dagskrá fundarins er vetrarstarfið framundan. Kaffispjallið hefst ávallt kl. 10:00 í húsi Samfylkingarinar í Hafnarfirði að Strandgötu 43. Hlökkum til að sjá ykkur – Allir velkomnir og endilega takið með ykkur gesti!