Bæjarmálafundur Samfylkingarinnar í Kópavogi 23. september 2019 kl. 20 í Hlíðasmára 9
Ýmislegt hefur verið til umræðu síðustu viku sem við munum snerta á. Stóra Sorpumálið verður krufið og farið yfir þau málefni sem bæjarfulltrúarnir hafa lagt á borð fyrir meirihlutann. Nefndamenn deila upplýsingum úr sínum nefndum.
Allir félagsmenn velkomnir
Sjáumst heil
Stjórn og bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Kópavogi