Reykjavík 60+ spjallkaffi

Spjallkaffi hefst á ný miðvikudaginn 18. september
Ræðumaður fundarins Reynir Vilhjálmsson

Það verður formaður okkar 60+ Reynir Vilhjálmsson  sem verður ræðumaður á fyrsta fundi okkar næsta miðvikudaginn 18. sept. Reynir mun tala um pólitíkina í Þýskalandi eins og stendur. Um nýliðnar kosningar í Brandenburg og Sachsen, uppgang hægri afla og ástandið í SPD.
Við byrjum með spjalli kl.10 að venju.

Allir eru velkomnir og kaffið á könnunni.

Hlökkum til að sjá þig!