60+ Hafnarfirði - Henný Hinz í kaffispjalli

Henný Hinz í kaffispjalli 60+

Í kaffispjallið okkar fimmtudaginn 31. október fáum við góðan gest Henný Hinz, aðalhagfræðing ASÍ, sem ætlar að segja okkur frá fjármálafrumvarpi ríkistjórnarinnar með sérstökum verkalýðs vinkli.

Kaffispjallið hefst ávallt kl. 10:00 í húsi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði að Strandgötu 43.

Hlökkum til að sjá ykkur – Allir velkomnir og endilega takið með ykkur gesti!

Með kærri kveðju 

Stjórnin