60+ Reykjavík gestur fundarins Dóra Magnúsdóttir borgarfulltrúi

Spjallkaffi miðvikudaginn 23. október  
Gestur fundarins Dóra Magnúsdóttir borgarfulltrúi 

Gestur okkar í 60+ í Reykjavík á miðvikudaginn 23. október verður Dóra Magnúsdóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík. Hún mun skýra okkur frá því nýjasta sem er að gerast í borgarstjórn. Erindi hennar byrjar kl 10 en svo verða umræður til kl. 12.

Kaffið og meðlætið verða á sínum stað.

Allir velkomnir.