60+ Reykjavík - Sigríður Ingibjörg gestur fundarins
Spjallkaffi miðvikudaginn 30. október
Gestur fundarins Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB og fyrrverandi þingmaður
Sigríður Ingibjörg ætlar að tala um umhverfismál, í námi sínu við Goldman School of Public Policy við Kaliforníuháskóla í Berkley sem hún lauk í vor lagði hún áherslu á stefnumótun á sviði loftslagsmála.
Erindi Sigríðar Ingibjargar byrjar kl 10 en svo verða umræður til kl. 12.
Kaffið og meðlætið verða á sínum stað.